Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020...
Vakin er athygli á að heilbrigðisráðuneytið hefur birt auglýsingu um breytingar á takmörkunum samkomubanns sem taka gildi 15. júní.
Embætti landlæknis hefur uppfært leiðbeiningar fyrir íþróttamannvirki sem nú eru komnar á vef Embættis landlæknis, www.covid.is.
Frestur til að sækja um í Mannvirkjasjóð KSÍ rennur út föstudaginn 1. maí.
Á fundi stjórnar KSÍ í gær, 16. apríl, var samþykkt að fremlengja umsóknarfrest í mannvirkjasjóð KSÍ til 1. maí næstkomandi.
Á fundi stjórnar KSÍ 19. mars sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um mannvirkjasjóð KSÍ. Reglugerðin hefur þegar verið birt á...
Teknar voru fyrir tillögur mannvirkjanefndar um vallarleyfi á fundi stjórnar þann 26. mars. Stjórnin samþykkti 18 vallarleyfi í samræmi við tillögur...
Sett hefur verið saman stutt myndband sem sýnir hvernig síðustu sjö dagar hafa gengið fyrir sig á Laugardalsvelli við undirbúning umspilsleiksins við...
Advania og KSÍ hafa komið upp vefmyndavél á Laugardalsvelli þar sem fylgjast má með undirbúningnum fyrir umspilsleikinn við Rúmeníu 26. mars.
Þann 4. febrúar s.l. var útboð á ráðgjafarþjónustu fyrir Þjóðarleikvang ehf. auglýst á útboðsvef Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar og á evrópska...
Mannvirkjanefnd KSÍ hefur sent frá sér upplýsingar varðandi mögulegt bann ESB á gúmmíkurli á gervigrasvöllum og mótvægisaðgerðir til að hindra að...
Nýtt og glæsilegt knatthús var vígt að Varmá á laugardaginn við hátíðlega athöfn.