Á fundi stjórnar KSÍ 19. mars sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um mannvirkjasjóð KSÍ. Reglugerðin hefur þegar verið birt á...
Teknar voru fyrir tillögur mannvirkjanefndar um vallarleyfi á fundi stjórnar þann 26. mars. Stjórnin samþykkti 18 vallarleyfi í samræmi við tillögur...
Sett hefur verið saman stutt myndband sem sýnir hvernig síðustu sjö dagar hafa gengið fyrir sig á Laugardalsvelli við undirbúning umspilsleiksins við...
Advania og KSÍ hafa komið upp vefmyndavél á Laugardalsvelli þar sem fylgjast má með undirbúningnum fyrir umspilsleikinn við Rúmeníu 26. mars.
Þann 4. febrúar s.l. var útboð á ráðgjafarþjónustu fyrir Þjóðarleikvang ehf. auglýst á útboðsvef Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar og á evrópska...
Mannvirkjanefnd KSÍ hefur sent frá sér upplýsingar varðandi mögulegt bann ESB á gúmmíkurli á gervigrasvöllum og mótvægisaðgerðir til að hindra að...
Nýtt og glæsilegt knatthús var vígt að Varmá á laugardaginn við hátíðlega athöfn.
Nýr gervigrasvöllur var vígður á Dalvík á dögunum við hátíðlega athöfn.
Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur verður tekinn í notkun á Dalvík um komandi helgi. Völlurinn er upphitaður og með vökvunarbúnaði.
Þann 12. júní síðastliðinn undirrituðu fulltrúar KSÍ, Reykjavíkurborgar og ríkisins stofnsamning félags sem mun starfa að undirbúningi að mögulegri...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. maí síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ. Þetta er í tólfta skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum, en 32...
Í liðinni viku funduðu fulltrúar KSÍ, UEFA og FIFA með fulltrúum Reykjavíkurborgar og menntamálaráðuneytis um framtíð Laugardalsvallar sem...