Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) standa fyrir afmælisráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ dagana 7. og 8. mars.
Í stefnumótun KSÍ fyrir árin 2023-2026, „Frá grasrót til stórmóta“, er fjallað um helstu þætti starfs og verkefna KSÍ næstu árin. Stefnumótunin var...
Á fundi stjórnar KSÍ 29. nóvember síðastliðinn var m.a. rætt um málefni Laugardalsvallar og aðstöðuleysi vegna haustleikja og vetrarleikja félagsliða...
25. nóvember: Opinn fundur um mannvirkjamál / Formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ.
"Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrna er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár."...
Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna.
Frestur til skila á umsóknum um styrki úr mannvirkjasjóði hefur verið framlengdur til 30. apríl.
Handbók leikja 2023 er komin út. Handbókin inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja.
Framkvæmdastjóra KSÍ hefur verið falið að kanna mögulega leikstaði erlendis sem valkosti fyrir heimaleiki A landsliða Íslands ef til þess kemur að...
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni til að starfa við þrif/ræstingar í húsnæði sambandsins við...
KSÍ hefur samið um æfingaaðstöðu fyrir yngri landslið Íslands í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Vetrarmýri í Garðabæ.
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var fyrr í vetur valinn vallarstjóri ársins 2021 af félagsmönnum SÍGÍ samtakanna. Verðlaunin...