Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert. Umsóknir skulu vera ítarlegar og ýmis gögn...
Handbók leikja 2021 er komin út. Handbókin inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja og er er ætluð öllum félögum við...
Hægt er að sækja um styrk til UEFA til að mæta skaða sem orðið hefur á æfingavöllum, keppnisvöllum og öðrum mannvirkjum vegna náttúruhamfara (UEFA...
Á fundi stjórnar 26. nóvember voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ um félagaskipti, knattspyrnumót og knattspyrnuleikvanga.
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu...
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í tilkynningunni kemur fram að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ekki verður gert ráð fyrir...
Ný reglugerðarbreyting heilbrigðisráðherra um málefni tengd Covid-19 hefur verið gefin út og tekur hún gildi frá og með 28. september.
Eftir frekara samráð við sóttvarnaryfirvöld hefur KSÍ ákveðið að leyfa áhorfendur á leikjum í öllum flokkum og á öðrum viðburðum á vegum KSÍ í samræmi...
ÍSÍ hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Ekki er um neina breytingu að ræða á reglum sem snúa að áhorfendum og þegar...
(Uppfærð grein). Þrjátíu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2020 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 5,6 milljarðar...
Vegna umfjöllunar um gervigrasvöll Egilshallar í Reykjavík (leikflötinn, vallarleyfi, úttekt og fleira) vill KSÍ koma neðangreindu á framfæri.