Á fundi stjórnar KSÍ 20. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um mannvirkjasjóð KSÍ. Reglugerðin hefur þegar verið birt á heimasíðu...
Handbók leikja 2019 hefur nú verið gefin út, en í henni er fjallað um ýmsa þætti sem snúa að umgjörð og framkvæmd leikja - aðstöðu og þjónustu við...
Ellert Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru sæmdir nafnbótinni vallarstjórar ársins 2018 á aðalfundi SÍGÍ, sem var haldinn í golfskála Keilis...
Fyrir löggjafarþingi liggur nú frumvarp til laga um endurgreiðslur til félagasamtaka vegna mannvirkjagerðar. KSÍ hefur sent bréf á héraðssambönd og...
Dagana 15. og 16. febrúar fer fram ráðstefna á vegum SÍGÍ, þar sem m.a. verður velt upp spurningum um samanburð á gervigrasi og náttúrulegu grasi og...
Á fundi stjórnar KSÍ, 31. janúar sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, annars vegar, og reglugerð KSÍ um...
Mannvirkjanefnd KSÍ var sett á laggirnar árið 1989 og fagnar því 30 ára afmæli um þessar mundir. Meðal helstu verkefna nefndarinnar eru að „efla...
KSÍ vekur athygli á viðburði sem haldinn verður í höfuðstöðvum KSÍ þann 30. janúar næstkomandi, þar sem fjallað er um lýsingu á íþróttaleikvöngum og...
Bresk-íslenska viðskiptaráðið, KSÍ og Breska sendiráðið í Reykjavík efna til ráðstefnu um þjóðarleikvang og reynslu Breta af Ólympíuleikunum í London...
Eftir tilnefningu frá KSÍ hefur Alexander Harðarsyni verið boðið á þriðju alþjóðlegu ráðstefnu CAFE (Centre for access to football in Europe) sem...