Nýr gervigrasvöllur var vígður á Dalvík á dögunum við hátíðlega athöfn.
Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur verður tekinn í notkun á Dalvík um komandi helgi. Völlurinn er upphitaður og með vökvunarbúnaði.
Þann 12. júní síðastliðinn undirrituðu fulltrúar KSÍ, Reykjavíkurborgar og ríkisins stofnsamning félags sem mun starfa að undirbúningi að mögulegri...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. maí síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ. Þetta er í tólfta skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum, en 32...
Í liðinni viku funduðu fulltrúar KSÍ, UEFA og FIFA með fulltrúum Reykjavíkurborgar og menntamálaráðuneytis um framtíð Laugardalsvallar sem...
Á fundi stjórnar KSÍ 20. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um mannvirkjasjóð KSÍ. Reglugerðin hefur þegar verið birt á heimasíðu...
Handbók leikja 2019 hefur nú verið gefin út, en í henni er fjallað um ýmsa þætti sem snúa að umgjörð og framkvæmd leikja - aðstöðu og þjónustu við...
Ellert Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru sæmdir nafnbótinni vallarstjórar ársins 2018 á aðalfundi SÍGÍ, sem var haldinn í golfskála Keilis...
Fyrir löggjafarþingi liggur nú frumvarp til laga um endurgreiðslur til félagasamtaka vegna mannvirkjagerðar. KSÍ hefur sent bréf á héraðssambönd og...
Dagana 15. og 16. febrúar fer fram ráðstefna á vegum SÍGÍ, þar sem m.a. verður velt upp spurningum um samanburð á gervigrasi og náttúrulegu grasi og...
Á fundi stjórnar KSÍ, 31. janúar sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, annars vegar, og reglugerð KSÍ um...
Mannvirkjanefnd KSÍ var sett á laggirnar árið 1989 og fagnar því 30 ára afmæli um þessar mundir. Meðal helstu verkefna nefndarinnar eru að „efla...