Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála og aðrir fulltrúar ráðuneytisins, fundaði með formanni KSÍ og öðrum fultrúum KSÍ í vikunni.
Þrjátíu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2022. Til úthlutunar í ár eru 30 milljónir.
KSÍ minnir á að umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja. Handbókin er ætluð öllum félögum við framkvæmd leikja í...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 4. apríl síðastliðinn var samþykkt ályktun þar sem fram kemur m.a. að málefni þjóðarleikvangs séu langt frá því að vera á...
Formaður KSÍ og framkvæmdastjóri funduðu í vikunni með forystu UEFA í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss. Meðal þess sem rætt var á fundinum voru...
Framkvæmdastjórn ÍSÍ telur það algerlega óásættanlegt ef ekki verður unnt að hefja á þessu ári undirbúning að byggingu þjóðaleikvanga.
Greint var frá því nýlega á vef Íþróttafélagsins Vestra að samþykkt hefði verið tillaga bæjarráðs varðandi viljayfirlýsingu um samstarf...
Á fundi fulltrúa KSÍ með borgarstjóra Reykjavíkur á dögunum var m.a. rætt um aðstöðu félaganna í borginni og forgangsröðun uppbyggingar...
Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
Fjörtíu og þrjár umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2021 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 4,3 milljarðar kr. Til...
KSÍ minnir á að umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert. Umsóknir skulu vera ítarlegar og...