Ljóst er að keppnistímabilið 2020 hefur tekið breytingum af völdum Covid-19. Af þeim ástæðum hefur þurft að gera tímabundnar breytingar á reglugerð...
Íþróttafélagið Ösp hefur ákveðið að fara af stað með fótboltaæfingar fyrir stelpur og verða þær á mánudögum kl. 18:00 á íþróttasvæði Þróttar R.
Á fundi stjórnar 7. maí kom fram að gert sé ráð fyrir að KSÍ taki yfir hlut félaganna í ferðaþátttökugjaldi og að ekki verði innheimt skráningargjöld...
Frá og með þriðjudeginum 12. maí verður að nýju fullt aðgengi að skrifstofu KSÍ, en aðgengið hefur verið skert um nokkurra vikna skeið vegna Covid-19...
KSÍ hefur endurraðað mótum sumarsins og birt ný drög að leikjaniðurröðun sumarsins á vef KSÍ.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, 3. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 18:00.
Á fundi stjórnar KSÍ 30. apríl síðastliðinn var farið yfir ýmis mál tengd Covid-19. Smellið á hnappinn hér efst á síðunni til að skoða allar greinar...
UEFA hefur staðfest styrkveitingu vegna verkefnis á vegum FH og Þróttar R, sem gengur út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á...
Þegar knattspyrnuíþróttin (fótbolti) var að ryðja sér til rúms hér á landi var nokkuð rætt um hvaða nafni skyldu nú kalla þennan leik, sem varð...
KSÍ og Johan Sports GPS hafa undirritað nýjan samning sem gildir til ársins 2023.
KSÍ hefur gert 3 ára samning við miðlæga gagnagrunns fyrirtækið SoccerLab.
KSÍ hefur skrifað undir 3 ára samning við skimunar (e. scouting) fyrirtækið Wyscout.
.