Framkvæmdastjórn UEFA fundaði fimmtudaginn 23. apríl og voru lykilákvarðanir kynntar með fréttatilkynningum.
Vissir þú að 1 af hverjum 12 körlum og 1 af hverjum 200 konum er litblind? Tölfræðilega séð er því einn leikmaður í hverju byrjunarliði karla...
Samhliða mælingum á líkamlegu atgervi hjá öllum leikmönnum á landinu sem eru á eldra ári í 3. flokki fóru fram sálfræðilegar mælingar á sömu...
Á þriðjudag birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um "takmörkun á samkomum vegna farsóttar", sem tekur gildi 4. maí næstkomandi.
Ísland lék tvo leiki í æfingamóti í eFótbolta, gegn Wales og Skotlandi. Sigur vannst gegn Skotum, en leikurinn gegn Wales tapaðist.
Framkvæmdastjórar allra 55 knattspyrnusambandanna í Evrópu sátu í dag, þriðjudag, fjarfund með fulltrúum UEFA þar sem farið var yfir stöðu mála...
Birkir Már Sævarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, taka þátt fyrir Íslands hönd í FIFA eNations StayAndPlay Cup...
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs kvenna hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Danmörku 30...
Í samvinnu við HR hefur KSÍ boðið upp á mælingar á líkamlegu atgervi hjá öllum leikmönnum á landinu sem eru á eldra ári í 3. flokki.
KSÍ hefur ákveðið að hefja undirbúning á því að keppni í mótum sumarsins geti hafist í júní, með þeim fyrirvara að staðan í þjóðfélaginu verði þá...
Róbert Daði Sigurþórsson er fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta, en hann bar sigurorð af Aroni Þormari Lárussyni í úrslitaleiknum, 4-2 samanlagt.
Frá og með föstudeginum 17. apríl 2020 er lokað tímabundið fyrir félagaskipti í öllum aldursflokkum.
.