Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 22. nóvember sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.
Hópur hefur verið valinn fyrir afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi miðvikudaginn 4. desember.
ÍA mætir Derby County á miðvikudag í síðari viðureign liðanna í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Sogndal IL og FC Sheriff Tiraspol í Unglingadeild UEFA.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 4.-6. desember.
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils undankeppni EM 2020, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson eru núna staddir í Tyrklandi á VAR námskeiði hjá UEFA.
Árni Þ. Þorgrímsson, fyrrum varaformaður KSÍ, er látinn 88 ára að aldri.
Á föstudag kemur í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í undankeppni EM 2020.
Laugardaginn 23. nóvember fer fram árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ. Drög að dagskrá liggja fyrir.
Æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ eru farnar af stað aftur eftir stutt frí. Nú eru tvær æfingar búnar og fóru þær báðar fram í Egilshöll.
U20 ára landslið karla tapaði 0-3 gegn Eglandi í vináttuleik, en leikurinn fór fram á Adams Park í High Wycombe.
.