Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 12. maí í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 18:00.
Leyfilegt verður að skipta knattspyrnuvelli í fullri stærð í fjórar einingar þar sem 7 leikmenn mfl. eða 2. fl. geta æft í hverri einingu.
ÍSÍ hefur verið falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Auglýst verður á...
Á 74. ársþingi KSÍ 2020 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ.
Frestur til að sækja um í Mannvirkjasjóð KSÍ rennur út föstudaginn 1. maí.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð fimmtudaginn 7. maí kl. 18:00.
Á fundi stjórnar KSÍ 22. apríl sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnu í 5 manna liðum, reglugerð KSÍ um knattspyrnu í 7-...
FIFA og UEFA tilkynntu nýverið um fyrirframgreiðslur til aðildarsambanda. Ekki er um nýtt fjármagn að ræða.
Stjórn KSÍ skorar á stjórnvöld vegna áhrifa Covid-19 á íþróttastarfsemi í landinu. Gríðarlega mikilvægt er að úrræði nýtist einnig...
Á þessum fordæmalausu tímum eru mörg aðildarlönd UEFA með verkefni í gangi af ýmsum toga, til að hvetja fólk til dáða eins og KSÍ hefur gert með...
Framkvæmdastjórn UEFA fundaði fimmtudaginn 23. apríl og voru lykilákvarðanir kynntar með fréttatilkynningum.
Vissir þú að 1 af hverjum 12 körlum og 1 af hverjum 200 konum er litblind? Tölfræðilega séð er því einn leikmaður í hverju byrjunarliði karla...
.