Tímabundnar breytingar á reglugerðum: Fimm skiptingar leyfðar í efstu deildum og bikarkeppni, og KSÍ-skírteini gilda ekki á leiki.
Íslandsmót yngri flokka 2020 hófst á föstudag og eru fjölmargir leikir um helgina.
Á stjórnarfundi á fimmtudag var samþykkt að ársþing KSÍ 2021 fari fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í umsjón Hauka.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að skipa varaformenn þau Gísla Gíslason og Borghildi Sigurðardóttur.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 28. maí að greiða 100 milljónir króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaga.
Næst efstu deildir Íslandsmótsins í meistaraflokki karla og kvenna munu bera nafnið Lengjudeildirnar keppnistímabilið 2020.
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í Mjólkurbikarnum vegna...
UEFA hefur gefið út nýja leikdaga fyrir þá leiki sem eftir eru í undankeppni EM 2021.
Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum...
Fyrsta söluglugga fjáröflunarátaksins Stöð 2 Sport Ísland lauk 22. maí en ákveðið hefur verið að framlengja átakinu til og með 5. júní.
KSÍ gefur út leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna.
Vegna þess ástands sem verið hefur í samfélaginu undanfarnar vikur hefur þurft að fresta KSÍ B prófinu sem fyrirhugað var í næsta mánuði.
.