Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Alexandra Jóhannsdóttir, úr Breiðablik, hefur verið valinn efnilegasti leikmaður Pepsi deildar kvenna, en það eru leikmenn sjálfir sem velja.
Sandra María Jessen, úr Þór/KA, var valin besti leikmaður Pepsi deildar kvenna fyrir tímabilið 2018, en það eru leikmenn sjálfir sem velja.
Bríet Bragadóttir er dómari ársins í Pepsi deild kvenna 2018, en það eru leikmenn liða deildarinnar sem velja. Þess má geta að Bríet var einnig dómari...
U17 ára lið kvenna vann frábæran 6-0 sigur gegn Moldavíu í undankeppni EM 2019, en riðillinn fer einmitt fram í Moldavíu. Clara Sigurðardóttir skoraði...
Hæfleikamót N1 og KSÍ fyrir drengi fer fram í Kórnum um helgina, 22.-23. september, og má sjá í fréttinni dagskrá mótsins og upplýsingar fyrir þá...
Íþróttavika Evrópu fer fram í næstu viku víðsvegar um álfuna. Íþrótta- og Ólympíusambandið mun hefja vikuna formlega með #BeActive deginum 2018 sem...
Fundur Mótanefndar 20. september 2018 kl. 11:30 á skrifstofu KSÍ Fundarmenn í síma: Vignir Már Þormóðsson formaður, Ingvar Guðjónsson, Sveinbjörn...
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst í nóvember 2018. Aðaláhersla námskeiðsins er hvernig vinna eigi með og þjálfa...
Skoska knattspyrnusambandið mun halda UEFA Pro license námskeið 2019-2020. KSÍ má senda inn umsókn fyrir einn þjálfara til að sitja námskeiðið...
Bresk-íslenska viðskiptaráðið, KSÍ og Breska sendiráðið í Reykjavík efna til ráðstefnu um þjóðarleikvang og reynslu Breta af Ólympíuleikunum í London...
U17 ára lið kvenna vann 1-0 sigur gegn Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Moldóva. Það var Þórhildur...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Davíðs Snorra...
.