Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Patrick Pedersen, úr Val, var valinn besti leikmaður Pepsi deildar karla fyrir tímabilið 2018, en það eru leikmenn sjálfir sem velja.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 19.-21. október 2018. Námskeiðið er opið öllum sem áhuga hafa og opið...
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í Kórnum 29.-30. september. Breyting hefur orðið á dagskrá sunnudagsins.
Lokaumferð Pepsi deildar karla fer fram á laugardaginn og geta þrjú lið enn hampað íslandsmeistaratitlinum, en það eru Valsmenn sem sitja á toppi...
Knattspyrnusamband Íslands heldur tvö 2. stigs þjálfaranámskeið í október 2018. Það fyrra verður helgina 12.-14. október og hið síðara helgina 26.-28...
Fundur Mannvirkjanefndar 25. september 2018 kl. 12:15 á skrifstofu KSÍ Mættir: Ingi Sigurðsson, Bjarni Þór Hannesson, Jón Runólfsson, Kristján...
U17 ára landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Englandi í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2019. Liðið endar því í öðru sæti riðilsins og er komið áfram...
Miðasala á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 12:00 í dag á tix.is. Leikurinn fer fram 15. október og hefst klukkan 18:45.
UEFA hefur tilkynnt að FC Sækó fær verðlaun í flokknum „Besta grasrótarverkefnið“ á Grasrótarverðlaunum UEFA 2018.
Fundur Dómaranefndar KSÍ 24. september 2018 á skrifstofu KSÍ Mættir: Mættir: Kristinn Jakobsson, formaður DN, Borghildur Sigurðardóttir, Bragi...
Íslenskir dómarar voru við störf í Svíþjóð á sunnudag en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum í undirbúningi fyrir undankeppni EM 2019.
.