Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eftir tilnefningu frá KSÍ hefur Alexander Harðarsyni verið boðið á þriðju alþjóðlegu ráðstefnu CAFE (Centre for access to football in Europe) sem...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 11. september 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 4. september...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til keppni í undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september –...
Þór/KA tapaði 0-1 gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en leikið var á Akureyri.
A landslið karla tapaði 3-0 fyrir Belgíu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Næsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni fer fram 15. október þegar...
U21 árs lið karla tapaði 2-3 gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2019, en leikurinn fór fram á Alvogenvellinum. Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk...
U21 ára lið karla mætir Slóvakíu í dag í undankeppni EM 2019. Leikurinn hefst klukkan 15:30 og fer fram á Alvogenvellinum. Byrjunarlið Íslands hefur...
U21 ára lið karla mætir Slóvakíu í undankeppni EM 2019 á þriðjudaginn. Leikurinn fer fram á Alvogenvellinum og hefst hann klukkan 15:30.
U19 ára lið karla vann góðan 4-1 sigur gegn Albaníu í seinni vináttuleik liðanna, en leikið er ytra. Það voru Birkir Heimisson, Viktor Örlygur...
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir drengi fer fram í Kórnum 22.-23. september. Mótið er fyrir árgangana 2004 og 2005, en aðaláherslan er á 2004 árganginn.
U19 ára lið karla mætir Albaníu í dag í síðari vináttuleik liðanna, en leikið er ytra. Byrjunarlið Íslands er tilbúið og má sjá það í fréttinni, en...
A landslið karla mætir Belgíu á þriðjudag í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins í keppninni og þann fyrsta...
.