Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KR mætir Elfsborg í Unglingadeild UEFA á miðvikudag, en um er að ræða fyrri leik liðanna. Leikurinn fer fram á Alvogenvellinum og hefst klukkan 15:00...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið fyrri æfingahópinn fyrir Suðvesturland og æfir hann dagana 12.-13. október.
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið fyrri æfingahóp liðsins fyrir Suðvesturland og fara æfingarnar fram 12.-13. október.
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmót meistaraflokka í knattspyrnu innanhúss 2019 (futsal) hefur verið send út til aðildarfélaga. Frestur til að...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019, en riðillinn fer fram í Bosníu og...
Helgina 5.-7. október verður KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt hafa allir þjálfara sem lokið hafa KSÍ B...
Egill Arnar Sigurþórsson, dómari, og Gunnar Helgason, aðstoðardómari, dæma leik Cefn Druids og Aberystwyth Town í Velsku úrvalsdeildinni á föstudag...
U19 ára lið kvenna mætir Wales á þriðjudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Armeníu. Leikurinn hefst klukkan 13:00 að...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Tottenham og Barcelona í Unglingadeild UEFA, en leikurinn fer fram í Enfield á Englandi 3. október.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik FC Midtjylland og Bohemian FC Youth í Unglingadeild UEFA, en leikurinn fer fram í Herning í Danmörku 3. október.
Þóroddur Hjaltalín er dómari ársins í Pepsi deild karla, en það eru leikmenn sjálfir sem velja.
Willum Þór Willumsson, úr Breiðablik, hefur verið valinn efnilegasti leikmaður Pepsi deildar karla fyrir tímabilið 2018, en það eru leikmenn sjálfir...
.