Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mánaðarlega beinir UEFA, með #EqualGame herferð sinni, athyglinni að einstakling innan aðildarsambanda sinna. Sá einstaklingur er merki þess hvernig...
Miðasala á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA hefst þriðjudaginn 25. september klukkan 12:00 á tix.is. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli 15...
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í Kórnum 29.-30. september. Mótið er fyrir árgangana 2004 og 2005, en aðaláherslan er á 2004 árganginn.
Breiðablik tryggði sér sigur í Pepsi-deild kvenna og þar með Íslandsmeistaratitilinn 2018 með því að leggja Selfoss á Kópavogsvelli á mánudagskvöld...
Grasrótarvika UEFA hefst sunnudaginn 23. september nk. í tengslum við Íþróttaviku Evrópu (European Week of Sport) og stendur til 30. september. Af...
Félög sem starfrækja 4. flokk drengja og/eða stúlkna geta tilnefnt tvo drengi og tvær stúlkur hvert.
Fundur Mótanefndar 17. september 2018 kl. 11:00 á skrifstofu KSÍ Fundarmenn í síma: Vignir Már Þormóðsson formaður, Ingvar Guðjónsson, Sveinbjörn...
Vegna niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ í tengslum við leik Hugins og Völsungs 17. ágúst sl. í 2. deild karla hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að nýr leikur...
Fylkir tryggði sér um helgina sigur í Inkasso-deild kvenna með 3-1 sigri á Fjölni á Floridana-vellinum í Árbæ. Fylkir lauk keppni með 48 stig úr...
Vegna umfjöllunar um atvik í leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla þann 17. ágúst síðastliðinn, samskipti KSÍ og Völsungs vegna sama máls og...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 3/2018, Knattspyrnudeild Völsungs gegn Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Leikur Hugins Seyðisfirði og...
Stjarnan er Mjólkurbikarmeistari karla eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Breiðablik. Leikurinn var markalaus eftir bæði venjulegan leiktíma og...
.