Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum og hefur Jón Þór Hauksson, þjálfari liðsins, tilkynnt hópinn fyrir þá.
Námskeið fyrir stjórnendur í knattspyrnufélögum var haldið á Akureyri í vikunni og áttu flest félög á Norðurlandi fulltrúa þar, auk fulltrúa tveggja...
Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U15 ára landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum á Akranesi 11.-15. júní.
Gerð hefur verið breyting á leiktíma leiks Magna og Víkings Ólafsvíkur, en hann verður leikinn kl. 14:00 í stað 16:00 þann 29. júní.
Um helgina fór fram kynning á fótbolta fyrir stúlkur með sérþarfir. Veðrið lék við stelpurnar. Kynningin fór fram í Safamýri í Reykjavík var ágætlega...
Í vikunni verða tilkynntir leikmannahópar fyrir júní-verkefni A landsliða karla og kvenna. Kvennaliðið leikur tvo vináttuleiki við Finna, en...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. maí síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ. Þetta er í tólfta skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum, en 32...
Á fundi stjórnar 15. maí síðastliðinn samþykkti stjórn KSÍ tillögu dómaranefndar um að taka inn sex nýja deildadómara.
Sumarið 2019 munu FC Sækó og Öspin æfa einu sinni í mánuði á Laugardalsvelli undir handleiðslu þjálfara frá KSÍ. Fyrsta Laugardalsvallar-æfingin var...
Á þriðjudag og miðvikudag í þessari dásamlegu viku voru Lúðvík Gunnarsson og Elías Örn Einarsson með æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir lið á...
Á leikina 20 í fyrstu fjórum umferðum Pepsi Max deildar kvenna hafa mætt samtals 4.035 áhorfendur, eða 202 á leik að meðaltali.
Lyfjaeftirlit Íslands hefur hrint af stað samfélagsmiðlaherferð undir yfirskriftinni „Hreinn árangur“. Markmiðið er að sporna við útbreiðslu og...
.