Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sjötta umferð Pepsi Max deildar karla fer fram um komandi helgi. Tímasetningum tveggja leikja á laugardag hefur verið breytt.
Í síðustu viku voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir lið á Suðurlandi og að þessu sinni fóru æfingarnar fram á Selfossi.
UEFA hefur tilkynnt að miðasala á úrslitakeppni EM 2020 hefjist þann 12. júní næstkomandi, en fyrsti miðasöluglugginn er opinn frá 12. júní til 12...
A landslið kvenna mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í júní og fara leikirnir fram í Finnlandi.
Alls hafa 31.256 áhorfendur sótt leikina í fyrstu fimm umferðum Pepsi Max deildar karla, eða 1.042 að meðaltali.
Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur sem eiga við þroskahömlun, líkamlega...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Norðurlandi þriðjudaginn 28. maí og fara æfingarnar fram á gervigrasvelli Tindastóls á Sauðárkróki.
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ.
Pez ehf. í samstarfi með KSÍ og ÍTF hafa gefið út miðasöluappið Stubb, sem auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki í Pepsi Max og Inkasso...
Gylfi Már Sigurðsson mun starfa á leik Frakklands og Ítalíu í undanúrslitum EM 2019 hjá U17 karla.
Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna föstudaginn 17. maí og hefst drátturinn kl. 15:00.
Vegna röskunar á samgöngum hefur leik HK og ÍBV verið frestað til morguns. Fer leikurinn fram fimmtudaginn 16. maí kl. 18:45 í Kórnum.
.