Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tómas Þóroddson, landshlutafulltrúi Suðurlands í stjórn KSÍ, kíkti á dögunum í heimsókn á Stokkseyri.
Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti í dag, miðvikudaginn 15. maí.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum á Höfuðborgarsvæðinu dagana 21.-22. maí.
2. umferð Mjólkurbikars kvenna verður leikin í vikunni. Alls eru sex leikir á dagskrá sem fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Dregið verður í...
Heildaraðsóknin á fyrstu þrjár umferðir Pepsi Max deildar karla er 19.299 og meðaltalið því 1.072. Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 3...
KSÍ býður upp á námskeið fyrir fólk sem situr í stjórnum knattspyrnudeilda. Námskeiðið verður á Akureyri, þriðjudaginn 28. maí, stendur yfir frá...
Hver er heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna? Hvaða gerningum hafa umboðsmenn komið að? Skoðið árlega skýrslu KSÍ...
U16 kvenna vann í dag, laugardag, 6-0 sigur á Króatíu í lokaleiknum í UEFA móti sem fram fór í Króatíu. Ísland skoraði 27 mörk í leikjum sínum þremur...
U16 ára landslið kvenna mætir Króatíu á laugardaginn í síðasta leik liðsins á UEFA Developement Tournament, en mótið fer fram í Króatíu.
Ísland tapaði 2-4 fyrir Portúgal í síðasta leik sínum á EM 2019. Ísak Bergmann Jóhannesson og Mikael Egill Ellertsson skoruðu mörk Íslands.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal.
Fimmtán marka sigur U16 kvenna á N.-Makedóníu í vikunni vakti athygli, en ef litið er yfir sögu landsliða Íslands, þá hafa þau nokkrum sinnum náð...
.