Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 ára lið karla mætir Danmörku á föstudaginn í vináttuleik. Leikurinn fer fram á CASA Arena í Horsens og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli nr 3/2019. Björgvin Stefánsson leikmaður KR, skal sæta leikbanni í 5 leiki og Haukum gert...
Helgi Mikael Jónasson dæmir vináttuleika Svíþjóðar og Noregs í U21 karla, en leikurinn fer fram í Helsingborg 7. júní.
Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, er látinn 89 ára að aldri en hann var forseti sambandsins frá 1990 til 2007.
Sú breyting hefur orðið að handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá núna afhenta miða í gegnum tix.is á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi, en ekki...
Þegar 7 umferðir hafa verið leiknar af Pepsi Max deild karla hafa alls 43.946 áhorfendur mætt á leikina 42, eða 1.046 að meðaltali.
Ein breyting hefur verið gerð á hóp Íslands fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi. Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt vegna meiðsla og kemur...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera eina breytingu á hópi liðsins fyrir leikinn gegn Danmörku. Finnur Tómas Pálmason...
Háttvísiverðlaun Landsbankans og KSÍ eru ný verðlaun sem standa mótshöldurum knattspyrnumóta yngri flokka til boða í sumar.
Opnunarleikur HM kvenna 2019 fer fram á föstudaginn þegar gestgjafar Frakka mæta Suður-Kóreu. FIFA hefur nú tilkynnt að í fyrsta sinn fái félög...
"Talandi um heimaleiki þá er nú loksins að hefjast lokaáfangi í ákvörðunarferlinu með uppbyggingu Laugardalsvallar. "
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Danmörku ytra 7. júní næstkomandi.
.