Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið verður í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í dag og hefst drátturinn kl. 15:00 í höfuðstöðvum KSÍ.
"Er þessi bolti ekki örugglega inni?" var fyrirsögn greinar sem birtist á Vísi.is fyrir nokkrum árum. Í grein Vísis er sett upp skemmtileg myndasyrpa...
Miðasala á leiki A landsliðs karla við Albaníu og Tyrkland í undankeppni EM 2020 er nú í fullum gangi á Tix.is. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi...
Erik Hamren hefur tilkynnt hópinn sem mætir Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020, en leikirnir fara báðir fram á Laugardalsvelli.
Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir að ráða þjálfara í tímabundið grasrótarverkefni í sumar.
Ljóst er hvaða átta lið verða í pottinum í Mjólkurbikar karla á mánudag, en síðustu leikir 32 liða úrslita fóru fram á fimmtudag.
Arnar Þór VIðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt æfingahóp í undirbúningi liðsins fyrir leik gegn Danmörku í júní.
Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum og hefur Jón Þór Hauksson, þjálfari liðsins, tilkynnt hópinn fyrir þá.
Námskeið fyrir stjórnendur í knattspyrnufélögum var haldið á Akureyri í vikunni og áttu flest félög á Norðurlandi fulltrúa þar, auk fulltrúa tveggja...
Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U15 ára landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum á Akranesi 11.-15. júní.
Gerð hefur verið breyting á leiktíma leiks Magna og Víkings Ólafsvíkur, en hann verður leikinn kl. 14:00 í stað 16:00 þann 29. júní.
.