Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna er nú í Finnlandi og mætir þar Finnum í tveimur vináttulandsleikjum. Fyrri leikurinn fer fram á fimmtudag og hefst kl. 15:30 að...
Ísland vann góðan 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Ragnar Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í fyrri hálfleik.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í...
Vegna fyrirspurna og umfjöllunar um komu tyrkneska karlalandsliðsins til Íslands er hér vísað í fréttatilkynningu Isavia vegna málsins. Smellið til...
Ísland mætir Tyrklandi á þriðjudag í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45.
Ísland vann góðan 1-0 sigur gegn Albaníu í undankeppni EM 2020. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Albaníu.
U21 ára landslið karla vann góðan 2-1 sigur gegn Danmörku, en leikið var á CASA Arena í Horsens.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Danmörku.
1. júní tóku gildi ýmsar breytingar á knattspyrnulögunum. Þess má þó geta að þessar breytingar hafa ekki áhrif á landsleiki Íslands gegn Albaníu og...
Ísland mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 13:00.
U18 ára landslið karla mætir Lettlandi í tveimur vináttuleikjum í júlí, en leikið verður ytra.
.