Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þremur leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna meistaraflokks karla hjá Stjörnunni hefur verið settur í...
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudag.
UEFA hefur tilkynnt um breytingar á undan- og lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla.
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils EM 2020 8. október.
UEFA hefur tilkynnt um uppfærða leiktíma í Þjóðadeildinni, en breyting verður á leikjum Íslands í október og nóvember.
KSÍ minnir á mikilvægi þess að fylgja leiðbeiningum og tilmælum um sóttvarnir. Markmið leiðbeininganna er sem fyrr að lágmarka áhættuna á að...
Þar sem leikmenn Breiðabliks og KR í Pepsi Max deild kvenna hafa verið settir í sóttkví, hefur fjórum leikjum verið frestað.
HM kvenna 2023 verður haldið í Ástralíu og á Nýja Sjálandi, en þetta var tilkynnt á fimmtudag.
Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Leikmaður í Pepsi Max deild kvenna hefur greinst með jákvætt sýni í Covid-19 sýnatöku. Mögulegt er að þetta muni hafa áhrif á næstu umferðir í...
Vegna umfjöllunar um gervigrasvöll Egilshallar í Reykjavík (leikflötinn, vallarleyfi, úttekt og fleira) vill KSÍ koma neðangreindu á framfæri.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 6.-8. júlí.
.