Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ánægjuvogin er rannsókn sem var unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Lagður var spurningalisti fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 16. júní var Elliði dæmt til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna ummæla á Twitter.
Miðasala á leiki í Pepsi Max og Lengjudeildum karla og kvenna fer fram í Stubb.
Lengjudeild kvenna fer af stað í dag, fimmtudag, þegar Afturelding og Tindastóll mætast.
Þriðja deild karla hefst í dag, fimmtudag, með tveimur leikjum.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest tímasetningar leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Heil umferð verður leikin í vikunni í Pepsi Max deild kvenna og fara fjórir leikir fram á fimmtudag.
Á fundi stjórnar UEFA 17. júní var staðfest að riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og umspil um sæti í lokakeppni EM A landsliða karla færi fram haustið...
Á fundi stjórnar UEFA 17. júní voru teknar ákvarðandi um framhald móta yngri landsliða frá keppnistímabilinu 2019/2020. Ákvarðanirnar hafa áhrif á...
Stjórn UEFA fundaði 17. júní og tók ákvarðanir sem m.a. snúa að íslenskum félagsliðum og þátttöku þeirra í UEFA-mótum keppnistímabilið 2020/2021.
Kári og Selfoss mætast í fyrsta leik 2. deildar karla á þjóðhátíðardegi Íslands, 17. júní.
Fjórða deild karla fer af stað á þriðjudag, með þremur leikjum.
.