Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Breyting hefur verið gerð á leik Vals og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Leikurinn hefur verið færður til 13. júlí.
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út drög að leikjadagskrá Pepsi Max deilda karla og kvenna frá 1. ágúst.
Leikdagar í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Á blaðamannafundi almannavarna 1. júlí var minnt á reglur sem í gildi eru um takmarkanir í samkomubanni.
Sigurður Sveinn Þórðarson hefur verið ráðinn á knattspyrnusvið KSÍ og mun hann hefja þar störf 4. ágúst.
Margt smátt og Knattspyrnusamband Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um framleiðslu, merkingar og sölu á öllum stuðningsmannavarningi á vegum...
KSÍ hefur opinberað nýtt merki landsliða Íslands í knattspyrnu og nýjan landsliðsbúning.
Nýtt landliðsmerki landsliða Íslands í knattspyrnu verður kynnt á miðlum KSÍ kl. 15:00 í dag, miðvikudag.
KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka með hefðbundnum hætti á leikjum í meistaraflokkum og gildir það þar til annað verður ákveðið.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti á morgun, þriðjudag, 30. júní.
Tveimur leikjum Fylkis í Pepsi Max deild kvenna hefur verið frestað.
Tveimur leikjum í 3. deild karla, sem fara áttu fram í dag, laugardag, hefur verið fundinn nýr leikdagur og leiktími.
.