Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 23. júní var Þór úrskurðað til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna veðmálaauglýsinga.
Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní var rætt um mögulegar sviðsmyndir sem upp geta komið í framgangi Íslandsmóta og Mjólkurbikarsins 2020 í tengslum við...
Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020...
UEFA framkvæmir reglulega úttektir á leyfiskerfum í aðildarlöndum sínum og var slík úttekt framkvæmd hér á landi sumarið 2019. Fjallað var um úttekt...
Dagsetningar þjálfaranámskeiða á næstunni hafa verið uppfærðar á vef KSÍ.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum á Selfossi og í nágrenni dagana 6.-9. júlí.
Rannsókn sem unnin er í samstarfi KSÍ og UEFA er ætlað að svara því hvert samfélagslegt verðmæti íslenskrar knattspyrnu er.
Vakin er athygli á breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót sem kynnt var með dreifibréfi í nóvember síðastliðnum og sem lagabreyting í apríl.
Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi.
32 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni og hefjast á sex leikjum á þriðjudag.
Kynningarfundur Lengjudeildar karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
Kynningarfundur Lengjudeildar kvenna fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
.