Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ skorar á stjórnvöld vegna áhrifa Covid-19 á íþróttastarfsemi í landinu. Gríðarlega mikilvægt er að úrræði nýtist einnig...
Á þessum fordæmalausu tímum eru mörg aðildarlönd UEFA með verkefni í gangi af ýmsum toga, til að hvetja fólk til dáða eins og KSÍ hefur gert með...
Framkvæmdastjórn UEFA fundaði fimmtudaginn 23. apríl og voru lykilákvarðanir kynntar með fréttatilkynningum.
Vissir þú að 1 af hverjum 12 körlum og 1 af hverjum 200 konum er litblind? Tölfræðilega séð er því einn leikmaður í hverju byrjunarliði karla...
Samhliða mælingum á líkamlegu atgervi hjá öllum leikmönnum á landinu sem eru á eldra ári í 3. flokki fóru fram sálfræðilegar mælingar á sömu...
Á þriðjudag birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um "takmörkun á samkomum vegna farsóttar", sem tekur gildi 4. maí næstkomandi.
Ísland lék tvo leiki í æfingamóti í eFótbolta, gegn Wales og Skotlandi. Sigur vannst gegn Skotum, en leikurinn gegn Wales tapaðist.
Framkvæmdastjórar allra 55 knattspyrnusambandanna í Evrópu sátu í dag, þriðjudag, fjarfund með fulltrúum UEFA þar sem farið var yfir stöðu mála...
Birkir Már Sævarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, taka þátt fyrir Íslands hönd í FIFA eNations StayAndPlay Cup...
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs kvenna hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Danmörku 30...
Í samvinnu við HR hefur KSÍ boðið upp á mælingar á líkamlegu atgervi hjá öllum leikmönnum á landinu sem eru á eldra ári í 3. flokki.
KSÍ hefur ákveðið að hefja undirbúning á því að keppni í mótum sumarsins geti hafist í júní, með þeim fyrirvara að staðan í þjóðfélaginu verði þá...
.