Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi stjórnar KSÍ 29. október voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga.
Fræðsludeild KSÍ hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu markmannsþjálfaranámskeiði um óákveðinn tíma. Um er að ræða grunnnámskeið sem fyrirhugað var...
Valur vann í dag öruggan 3-0 sigur á HJK Helsinki í Meistaradeild UEFA. Valskonur verða því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð á föstudag...
Valur og HJK Helsinki mætast á miðvikudag í Meistaradeild Evrópu.
Vegna æfingabanns á landinu hefur KSÍ ákveðið að endurbirta myndbönd úr verkefninu "Áfram Ísland!" sem stóð yfir síðastliðið vor.
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu mun KSÍ I þjálfaranámskeiðið vera með breyttu sniði þetta árið.
KSÍ óskar eftir umsóknum í hlutverk tengiliðs við fatlaða stuðningsmenn landsliða ("Disability Access Officer - DAO"). DAO er sjálfboðaliði og þiggur...
KSÍ og Þorvaldur Örlygsson hafa komist að samkomulagi um að Þorvaldur láti af störfum sem þjálfari U19 landsliðs karla.
Smellið hér að neðan til að skoða niðurstöða móta meistaraflokka karla og kvenna í öllum deildum.
Ljóst er að ekki verður hægt að hefja keppni í Futsal-mótum um miðjan nóvember líkt áður hafði verið gefið út af mótanefnd.
RÚV íþróttir birtu frétt um fyrsta íslenska dómarakvartettinn sem var eingöngu skipaður konum í íþróttaþættinum síðastliðið sunnudagskvöld. Smellið...
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér fréttatilkynningu um umfangsmiklar stuðningsaðgerðir við íþróttastarf í landinu vegna þeirra...
.