Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Riðill U17 ára landsliðs karla í undankeppni EM 2021/22 verður leikinn í Ungverjalandi.
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símaskrá) fyrir knattspyrnumótin 2021 hafa verið birt á vef KSÍ.
KSÍ stefnir á að halda tvö KSÍ III þjálfaranámskeið í janúar 2021. Það fyrra verður helgina 16.-17. janúar og það síðara helgina 23.-24. janúar.
Leikur A karla gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022 fer fram í Duisburg.
Þann 30. desember síðastliðinn var haldinn haldinn með íþróttahreyfingunni um lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og...
"Við getum verið stolt af íslenskum fótbolta. Hann stendur fyrir margt það besta sem okkar samfélag hefur upp á að bjóða."
Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2020.
Mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra héldu á mánudag blaðamannafund í húsakynnum ÍSÍ þar sem kynntar voru aðgerðir...
Samtök íþróttafréttamanna hafa opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið 2020.
KSÍ hefur ráðið Arnar Þór Viðarsson sem nýjan þjálfara A landsliðs karla til næstu þriggja ára. Aðstoðarþjálfari Arnars verður Eiður Smári...
Starfshópur um Pepsi Max deild karla og fjölgun leikja skilaði af sér skýrslu til stjórnar KSÍ þann 17. desember. Hér má skoða skýrsluna í heild...
KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
.