Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 ára landslið karla mætir Ítalíu í dag í undankeppni EM 2021 og fer leikurinn fram á Víkingsvelli.
Ísland og Ungverjaland hafa mæst 11 sinnum áður í A landsliðum karla. Íslendingar hafa sigrað í þremur viðureignum, en Ungverjar í sjö.
Leik U21 karla gegn Armeníu í undankeppni EM 2021 sem fara átti fram á Kýpur 18. nóvember hefur verið frestað
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu...
Íslendingar í Bretlandi hvattir til að tryggja rétt sinn til búsetu fyrir áramót.
Ein breyting hefur verið gerð á hóp U21 ára landsliðs karla fyrir leikinn gegn Ítalíu.
Á undanförnum vikum hefur FIFA gefið út mikið af nýju efni sem ætlað er að skýra frekar reglur sem gilda á hinum ýmsu sviðum. Er það í samræmi við...
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild karla af leikmönnum deildarinnar.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir þrjá leiki í undankeppni EM 2021.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina þrjá í nóvember.
Valur mætir Glasgow City í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna af leikmönnum deildarinnar.
.