Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar.
„Sálfræðileg hæfnisþjálfun ungra knattspyrnuiðkenda á Íslandi“ er á meðal verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.
Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi taka þátt í þriggja ára samstarfsverkefni sex landa til að efla íþróttaþátttöku barna með...
Æfingamótin fara af stað um helgina, en keppni hefst í Fótbolti.net mótinu, Kjarnafæðismótinu og Reykjavíkurmótinu.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 20.-22. janúar.
Leikir í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur tilkynnt hóp fyrir úrtaksæfingar 20.-22. janúar.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 13...
Laugardaginn 16.janúar kl.12.15 verður námskeiðið ,,Verndarar barna" haldið sérstaklega fyrir þjálfara og annað starfsfólk og sjálfboðaliða innan...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir...
Tilkynnt hefur verið um breytingar á samkomutakmörkunum sem taka gildi 13. janúar. Breytingarnar fela m.a. í sér að æfingar verða heimilar með og án...
Í næstu viku fer fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari þriðju vinnulotu verður fjallað...
.