Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið var í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Genf í dag, fimmtudag. Íslandsmeistarar Vals mæta finnska liðinu HJK...
A landslið karla hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Belgar eru sem fyrr í efsta sæti og engin breyting er á efstu fimm sætunum.
Almannavarnadeild höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að meistaraflokkar og afrekshópar sem og afreksfólk í...
Mótanefnd KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun þeirra leikja sem eftir eru á Íslandsmóti meistaraflokks.
Ísland hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2022.
Á fimmtudag munu í fyrsta sinn fjórar íslenskar konur skipa dómarakvartett í alþjóðlegum leik A landsliða á erlendri grundu.
Geta meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu æft? Svarið er já, meistaraflokkar geta æft. Nánar tiltekið geta leikmenn fæddir 2004 og fyrr æft með...
Íslandsmeistarar Vals verða í pottinum á fimmtudag þegar dregið verður í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA. Drátturinn...
UEFA hefur ákveðið, vegna stöðu heimsafaraldurs Covid-19, að aflýsa milliriðlum og úrslitakeppni EM U19 karla.
UEFA hefur tilkynnt nýjan leikdag fyrir viðureign U21 landsliðs karla við Ítalíu, sem frestað var fyrr í mánuðinum. Leikurinn hefur verið settur á...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að mótum meistaraflokka verði haldið áfram í öllum deildum að því tilskyldu að takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar...
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í tilkynningunni kemur fram að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum...
.