Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Barnaheill á Íslandi bjóða upp á námskeiðið "Verndarar barna", þar sem m.a. fjallað er um hvernig bregðast á við ef grunur um ofbeldi á sér stað hjá...
Í janúar og febrúar 2021 munu tveir meistaranemar fara um landið og framkvæma frammistöðumælingar á öllum knattspyrnuiðkendum á Íslandi sem fæddir eru...
Astma- og ofnæmisfélag Íslands og ÍSÍ gáfu á sínum tíma út fræðslubækling um astma og íþróttir.
75. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Ásvöllum 27. febrúar. Þingið verður sett kl. 11:00 og er gert ráð fyrir að því ljúki um kl...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2020.
Beiðni KSÍ um undanþágu til æfinga fyrir lið í Lengjueildum karla og kvenna hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu.
Alls sóttu um eitt hundrað fulltrúar aðildarfélaga árlegan formanna- og framkvæmdastjórafund KSÍ, frá félögum víðs vegar af landinu og úr öllum...
Ísland er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á EM 2021, en dregið var í Nyon í Sviss.
Opið er fyrir umsóknir úr Ferðasjóði íþróttafélaga fyrir keppnisferðir á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót ársins 2020.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 3/2020 Fram gegn Stjórn KSÍ. Hefur áfrýjunardómstóllinn vísað málinu frá aga- og úrskurðarnefnd...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2020 KR gegn stjórn KSÍ. Hefur áfrýjunardómstóllinn staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar...
Hægt er að sækja um undanþágur frá banni við íþróttastarfi vegna keppnisdeilda sem eru skilgreindar á sama afreksstigi og efsta deild. KSÍ hefur nú...
.