Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur ráðið Ólaf Inga Skúlason sem nýjan þjálfara U19 landsliðs karla og U15 landsliðs kvenna og hefur hann þegar hafið störf.
Sara Björk Gunnarsdóttir er í liði ársins sem kosið er af stuðningsmönnum á vef UEFA.
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Endurskoðendur og leyfisfulltrúar sóttu rafrænan fjarfund í gegnum Teams sem haldinn var 5. janúar síðastliðinn.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 25. janúar kl. 17:00.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV A þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 2/2020 - Knattspyrnufélagið Fram gegn Knattspyrnusambandi Íslands. Málinu var vísað frá...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir í...
Í liðinni viku fór fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu. Vinnulotunni lauk með rafrænni útskriftarveislu og útskrifuðust 20 af þeim 30...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 25.-27. janúar.
KSÍ vill vekja athygli á því að hægt er að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Hægt er að sækja um...
Sjóður UEFA fyrir sérstaka rannsóknarstyrki (UEFA Research Grant Programme) styður við rannsóknir fræðimanna sem starfa að verkefnum í samstarfi við...
.