Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri...
Nefnd hagsmunaaðila í knattspyrnu hjá FIFA (FIFA Football Stakeholders Committee), hefur lagt til endurbætur til styrkingar á umhverfi...
Ísland tapaði 0-4 gegn Englandi í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fór fram á Wembley í London.
U21 ára landslið karla hefur lokið þátttöku sinni í undankeppni EM 2021 og er beðið eftir staðfestingu frá UEFA varðandi framhaldið.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Englandi.
Valur er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City.
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi 18. nóvember. Heilbrigðisráðuneyti hefur birt viðbótarupplýsingar um reglugerðina.
England og Ísland mætast í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA á miðvikudag og verður þetta fimmta viðureign þjóðanna í A landsliðum karla.
Fyrir leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni á miðvikudag verður Ray Clemence minnst með lófataki. Bæði lið leika með sorgarbönd.
ÍSÍ birtir árlega tölfræði úr starfsskýrslum sem allar einingar innan ÍSÍ skila til sambandsins og hefur skýrsla fyrir árið 2019 nú verið birt.
Valur mætir Glasgow City á miðvikudag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.
Leyfisferlið vegna tímabilsins 2021 hófst formlega þann 15. nóvember og hafa félög fengið sendar nauðsynlegar upplýsingar, áður en vinna við...
.