Fræðsludeild KSÍ útskrifaði 16 þjálfara með KSÍ BU þjálfararéttindi (KSÍ Barna- og Unglingaþjálfun/UEFA Youth B), þriðjudaginn 4. júní.
Nýlega útskrifuðust 13 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
2311. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 29. maí 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna verða leikin á næstu dögum.
A landslið karla er um þessar mundir við æfingar á æfingasvæði QPR í Lundúnum til undirbúnings fyrir vináttuleikinn við England á Wembley á föstudag. ...
Ísland vann góðan 2-1 sigur gegn Austurríki á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöld.