Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna.
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla klárast með þremur leikjum á miðvikudag og fimmtudag.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ dag 11. júní voru tekin fyrir atvik úr skýrslu eftirlitsmanns KSÍ á leik Breiðabliks og Víkings R. í Bestu deild...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.
8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á þriðjudag.
Ísland tapaði 0-4 gegn Hollandi í vináttuleik á De Kuip í Rotterdam.