A landslið karla er komið til Hollands til undirbúnings fyrir vináttuleik við heimamenn í Rotterdam á mánudag.
Ísland vann frábæran eins marks sigur gegn Englandi á Wembley.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Dregið verður í riðla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag.
Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood sem...