KSÍ hefur samið við fyrirtækið Mycrocast vegna sjónlýsingar á heimaleikjum A landsliða Íslands.
A landslið karla mætir tveimur sterkum andstæðingum í vináttuleikjum í júní. Fyrst er það England 7. júní og síðan Holland 10. júní.
Fan Zone opnar klukkan 17:00 á þriðjudag!
Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 í dag.
A landslið kvenna mætir Austurríki í undankeppni EM 2025 klukkan 16:00.
Miðasala á leik Íslands gegn Austurríki þann 4. júní er í fullum gangi á tix.is.