Aldrei áður hefur KSÍ boðið upp á jafn margar þjálfaragráður og í takt við kröfur knattspyrnusamfélagsins er sérhæfingin sífellt að verða meiri.
Fjöldi starfa þar sem KSÍ sá um að tilnefna dómara á leiki á síðasta ári var alls 5.305 og hafa þau aldrei verið fleiri.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið í febrúar. Það fyrra verður helgina 10.-11. febrúar og það síðara helgina 17.-18. febrúar.
Á Íslandi fara fram vel yfir 24 þúsund fótboltaleikir á ári, sem gerir tæplega 70 leiki á dag að meðaltali.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 5.-6. febrúar.
Fyrsta umboðsmannapróf ársins 2024 fer fram í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 22. maí.