Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 2.-3. febrúar.
KR tefldi fram ólöglegum leikmanni í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla, sem fram fór á fimmtudagskvöld. Úrslitum leiksins hefur verið...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 12.-14. febrúar.
Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts mfl. karla á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 18:00.
2304. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 10. janúar 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á...
Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar.