U19 kvenna vann góðan 2-0 sigur gegn Finnlandi í síðari leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega ásamt skriflegum meðmælum í síðasta lagi 10. febrúar nk.
U19 lið kvenna mætir Finnlandi á æfingamóti í Portúgal í dag.
Afríka og Þorlákur verða í 5. deild í ár.
Dagana fyrir ársþing stendur KSÍ fyrir tillögukynningu (20.02) og málþingi (23.02).
KSÍ minnir á að tillögur sem óskað eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast í síðasta lagi miðvikudaginn 24. janúar nk.