Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna og má sjá drög að niðurröðun leikja á vef KSÍ.
Alls eiga 149 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi. Kjörbréf hafa verið send til félaga.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 44 leikmenn frá félögum víðs vegar um landið til úrtaksæfinga í febrúar.
KSÍ, Stöð 2 Sport og Lengjan hafa komist að samkomulagi um að valdir leikir A-deildar Lengjubikarkeppni karla og kvenna verði sýndir á Stöð 2 Sport.
Stjórnarfundur 31. janúar 2024 kl. 16:00. Fundur nr. 2305 – 15. fundur stjórnar 2023/2024. Haldinn á Laugardalsvelli.
KSÍ starfar að ýmsum grasrótarverkefnum og samfélagslegum verkefnum á ári hverju.