UEFA hefur staðfest leikdaga í Þjóðadeild UEFA í haust.
Dregið hefur verið í riðla í Þjóðadeild UEFA hjá A landsliði karla, en dregið var í París.
Á ráðstefnu landsdómara sem haldin var um síðustu helgi afhenti Klara Bjartmarz Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir...
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. febrúar kl. 17:00.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 8. febrúar í París og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfesti skriflega í desember að KSÍ myndi ekki fá úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ.