Þrjú framboð til formanns KSÍ hafa verið staðfest og sjö framboð til stjórnar.
2305. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 31. janúar 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 17.-18. febrúar og það síðara verður helgina 2.-3. mars.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA í febrúar.
Miðasala á síðari umspilsleik A landsliðs kvenna gegn Serbíu hefst mánudaginn 19. febrúar klukkan 12:00.
Þær tillögur sem liggja fyrir 78. ársþingi KSÍ hafa nú verið birtar á upplýsingavef þingsins.