Ársþing KSÍ fer fram 24. febrúar. FIFA og UEFA hafa sent sína fulltrúa á þing aðildarsambanda sinna um árabil og svo er einnig nú.
KSÍ og Barnaheill munu halda námskeiðið Verndarar Barna í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag og föstudag.
Beginners course in referee education on Tuesday the 20th of February at 17:00.
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 liðs karla, hefur valið hóp til æfinga í febrúar.
Þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á 3. hæð í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum. Fyrirlesari er Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir...
Kjörnefnd hefur samþykkt að framlengja framboðsfrest til varafulltrúa landsfjórðunga.