Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. febrúar voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga- og stöðu leikmanna og félaga.
A landslið karla fellur um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og situr nú í 73. sæti.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum.
Magnús Örn Helgason, þjálfari U15 kvenna og umsjónarmaður Hæfileikamótunar kvenna, lætur af störfum hjá KSÍ í vor.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Serbíu sem fram fer á Kópavogsvelli 27. febrúar klukkan 14:30 geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera...
Það eru fjölmargir leikir framundan í Lengjubikarnum og leikið víðs vegar um landið. Smellið hér til að skoða næstu leiki.