Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Miðasala á fyrsta leik A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2025 gegn Póllandi hefst í dag, föstudaginn 22. mars, kl. 12:00.
Ísland vann frábæran 4-1 sigur gegn Ísrael í undanúrslitum umspilsins fyrir EM 2024!
U20 karla tapaði 0-2 gegn Ungverjalandi er liðin mættust í vináttuleik.
Miðasala á Ísland - Pólland hefst föstudaginn 22. mars kl. 12:00
U20 karla mætir Ungverjalandi á miðvikudag í fyrri vináttuleik þjóðanna í mars.