U16 karla tapaði 1-4 gegn Litháen í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
A landslið karla mætir Ísrael í EM 2024 umspils-undanúrslitaleik í Ungverjalandi á fimmtudag.
U16 karla mætir Litháen á þriðjudag í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Opnað hefur verið á miðasölu á EM-umspilsleik Ísraels og Íslands og fer hún að öllu leyti fram í gegnum ísraelska knattspyrnusambandið, sem er...
U16 karla vann 6-0 stórsigur gegn Færeyjum á Gíbraltar í dag.
U16 kvenna vann 4-2 sigur á Norður-Írlandi.