Icelandair hefur sett upp pakkaferð á leik Íslands gegn Úkraínu sem fram fer í Póllandi þriðjudaginn 26. mars.
Landsdómararáðstefna KSÍ fer fram sunnudaginn 24. mars í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Ef Ísland tryggir sér þátttöku á EM í sumar hefst miðasala á miðvikudag.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í undankeppni EM 2025 í apríl.
Miðasala á Úkraína - Ísland er hafin á Tix.is.
U20 karla mætir Ungverjalandi öðru sinni á föstudag í vináttuleik.