Miðasala á leik Íslands gegn Úkraínu verður opin til miðnættis á sunnudag á Tix.is.
Icelandair hefur tekið ákvörðun um að bæta við flugsætum til Wroclaw í Póllandi á þriðjudaginn en þar mætir Ísland liði Úkraínu í hreinum úrslitaleik...
A landslið karla mætir Úkraínu í Póllandi á þriðjudag í úrslita-umspilsleik um sæti í lokakeppni EM 2024 í Þýskalandi í sumar.
U20 lið karla tapaði 4-0 gegn Ungverjalandi í öðrum vináttuleik liðanna í dag, föstudag.
Þátttökuleyfi 21 félags voru samþykkt á öðrum fundi leyfisráðs.
2309. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 13. mars 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.