Þar sem leikmenn Breiðabliks og KR í Pepsi Max deild kvenna hafa verið settir í sóttkví, hefur fjórum leikjum verið frestað.
HM kvenna 2023 verður haldið í Ástralíu og á Nýja Sjálandi, en þetta var tilkynnt á fimmtudag.
Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Leikmaður í Pepsi Max deild kvenna hefur greinst með jákvætt sýni í Covid-19 sýnatöku. Mögulegt er að þetta muni hafa áhrif á næstu umferðir í...
Vegna umfjöllunar um gervigrasvöll Egilshallar í Reykjavík (leikflötinn, vallarleyfi, úttekt og fleira) vill KSÍ koma neðangreindu á framfæri.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 6.-8. júlí.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 23. júní var Þór úrskurðað til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna veðmálaauglýsinga.
Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní var rætt um mögulegar sviðsmyndir sem upp geta komið í framgangi Íslandsmóta og Mjólkurbikarsins 2020 í tengslum við...
Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020...
UEFA framkvæmir reglulega úttektir á leyfiskerfum í aðildarlöndum sínum og var slík úttekt framkvæmd hér á landi sumarið 2019. Fjallað var um úttekt...
Dagsetningar þjálfaranámskeiða á næstunni hafa verið uppfærðar á vef KSÍ.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum á Selfossi og í nágrenni dagana 6.-9. júlí.
.